Motul þurrhreinsir fyrir reiðhjól er hreinsiefni sem þarf ekki að skola af með vatni. Þrífur stellið og skilur eftir vatnshelda vörn. Hentar fyrir allar tegundir reiðhjóla, jafnt rafmagnshjól og hefðbundin hjól.
Plastumbúðir úr 100% endurunnu plasti.